top
   
 
 
Forsíđa
Útvistun
Ţjónusta
Starfsfólk
Kort
Hafa samband
Forsíđa arrow Útvistun
Útvistun
Færst hefur í vöxt að stjórnendur fyrirtækja sjái sér hag í því að úthýsa hluta starfsseminnar og feli þess í stað utanaðkomandi sérfræðingum að annast ákveðna þætti hennar.


Helstu kostir úthýsingar:

  • Stjórnendur geta betur einbeitt sér að lykilstarfsseminni
  • Færri stjórnstöðvar
  • Minni tækjabúnaður

  • Kostnaður vegna launatengdra gjalda lækkar

  • Ráðningar vegna sumarleyfa starfsfólks og forfalla detta út

  • Hagræðing í rekstri

 

 

 

 


Fagbókun og ráðgjöf ehf- Krókhálsi 5a - 110 Reykjavík -S 561 3000 -
fagbokun@fagbokun.is